Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útbreiðsla fyrir fram
ENSKA
sub-frontloading
FRANSKA
préalimentation subsidiaire
ÞÝSKA
Weitergabe
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Strax við útbreiðslu fyrir fram skal viðurkenndur gagnaðili, sem tók við afhendingu fyrir fram, veita seðlabanka sínum í tilvonandi aðildarríki evrukerfisins upplýsingar um auðkenni þriðju fagaðila sem evrur hafa verið breiddar út til og einnig um þá fjárhæð evruseðla og -myntar sem breidd var út til hvers einstaks viðskiptavinar. Seðlabanki tilvonandi aðildarríkis evrukerfisins skal meðhöndla slíkar upplýsingar sem trúnaðarmál og aðeins nota þær til að fylgjast með því hvernig þriðju fagaðilarnir standa við skuldbindingar, sem varða það að komast hjá því að evruseðlar og myntir komist of snemma í umferð, og vegna skýrslugjafar skv. 11. mgr. 4. gr.

[en] Immediately upon sub-frontloading, a frontloaded eligible counterparty shall provide its future Eurosystem NCB with information on the identity of the professional third parties that have been sub-frontloaded, as well as the amounts of sub-frontloaded euro banknotes and coins per individual customer. The future Eurosystem NCB shall treat such information as confidential and shall only use it to monitor how the professional third parties comply with their obligations relating to the avoidance of early circulation of euro banknotes and coins, and for reporting pursuant to Article 4(11).

Rit
Viðmiðunarregla Seðlabanka Evrópu frá 14. júlí 2006 um tiltekinn undirbúning fyrir seðla- og myntbreytingu í evru og um afhendingu og útbreiðslu evruseðla og -myntar utan evrusvæðisins fyrir fram

Skjal nr.
32006O0009
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
fyrirframútbreiðsla

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira