Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kviðpokaseiði
ENSKA
larva
Samheiti
lirfa
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
væntanlegt
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 222, 17.8.2001, 53
Skjal nr.
32001R1639
Athugasemd
Kviðpokaseiði er lirfa, nýklakin úr hrogni fisks. Lirfan heitir sem sagt kviðpokaseiði meðan hún er að tæma kviðpoka sinn sem geymir handa henni næringu fyrsta skeið ævinnar. Fiskifræðingar tala þó núorðið jöfnum höndum um kviðpokaseiði og lirfur. Lirfan/kviðpokaseiðið breytist síðan í seiði og seiðið í ungfisk. Mörkin milli þessara stiga eru þó hvergi nærri ljós og eru líklega mismunandi eftir tegundum.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira