Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
menningareign
ENSKA
cultural property
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Allar viðeigandi ráðstafanir verða gerðar til að auðvelda örugg skil til írakskra safna á menningareignum Íraka og öðrum fornleifafræðilegum, sögulegum og menningartengdum munum með fágætt vísindalegt og trúarlegt gildi sem fluttir voru ólöglega frá Þjóðarsafni Íraks, Þjóðarbókasafninu og öðrum stöðum í Írak frá því ályktun öryggisráðsins 661 (1990) var samþykkt, m.a. með því að leggja bann við viðskiptum með eða flutning á þess háttar hlutum og hlutum sem rökstuddur grunur leikur á um að hafi verið fjarlægðir með ólögmætum hætti.

[en] All appropriate steps will be taken to facilitate the safe return to Iraqi institutions of Iraqi cultural property and other items of archaeological, historical, cultural, rare scientific, and religious importance illegally removed from the Iraq National Museum, the National Library, and other locations in Iraq since the adoption of Security Council Resolution 661 (1990), including by establishing a prohibition on trade in or transfer of such items and items with respect to which reasonable suspicion exists that they have been illegally removed.

Rit
[is] Sameiginleg afstaða ráðsins 2003/495/SSUÖ frá 7. júlí 2003 um Írak og niðurfellingu sameiginlegrar afstöðu 96/741/SSUÖ og 2002/599/SSUÖ

[en] Council Common Position 2003/495/CFSP of 7 July 2003 on Iraq and repealing Common Positions 96/741/CFSP and 2002/599/CFSP

Skjal nr.
32003E0495
Athugasemd
Lögfræðileg skilgreining hugtaksins er líklega óviss, líkt og á við um ,þjóðareign´. Þess má geta að í tveimur samningaheitum hefur ,cultural property´ verið þýtt ,menningarverðmæti´ en ,menningareign´ telst nákvæmari þýðing. Sjá ,cultural wealth´ og ,cultural object´ o.fl.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira