Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjúkraflug
ENSKA
sanitary aviation
DANSKA
ambulancefly
SÆNSKA
ambulansflyg
FRANSKA
l´aviation sanitaire
ÞÝSKA
Ambulanzluftfahrt
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] 5. Pólland
fyrir flugvélaeldsneyti og brunahreyfilseldsneyti og smurolíur fyrir flughreyfla sem framleiðandi slíks eldsneytis selur samkvæmt pöntun landvarnarráðherra eða lögbærs innanríkisráðherra fyrir flugiðnaðinn, til stofnunarinnar sem sér um birgðahald á hráefni, til að bæta við varaforða ríkisins, eða skipulagseininga sem annast sjúkraflug til notkunar þeirra, ...

[en] 5. Poland
for aviation fuel and turbo-combustion engine fuels and engine oils for aviation engines, sold by the producer of such fuels on the order of the Minister of National Defence or the competent minister for internal affairs, for purposes of the aviation industry, or the Agency of Material Reserves to supplement state reserves, or organisational units of sanitary aviation for purposes of such units, ...

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2004/74/EB frá 29. apríl 2004 um breytingu á tilskipun 2003/96/EB varðandi möguleika tiltekinna aðildarríkja til að beita tímabundnum undanþágum eða lækkunum á skattþrepum varðandi orkuvörur og rafmagn

[en] Council Directive 2004/74/EC of 29 April 2004 amending Directive 2003/96/EC as regards the possibility for certain Member States to apply, in respect of energy products and electricity, temporary exemptions or reductions in the levels of taxation

Skjal nr.
32004L0074
Athugasemd
Þetta hugtak virðist vera það sama og t.d. ,emergency medical operation´, ,Aeroplane Emergency Medical Service operations´, ,ambulance flight´ og ,air ambulance service´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira