Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađlögun
ENSKA
integration
Sviđ
innflytjendamál
Dćmi
[is] Í Haag-áćtluninni frá 4. og 5. nóvember 2004 leggur leiđtogaráđiđ áherslu á nauđsyn ţess ađ móta skilvirkar stefnur til ađ markmiđinu um samfélagslegan stöđugleika og samheldni innan ađildarríkjanna verđi náđ. Ţađ hvetur til aukinnar samrćmingar á ađlögunarstefnum ađildarríkjanna á grundvelli sameiginlegs ramma og hvetur ađildarríkin, ráđiđ og framkvćmdastjórnina til ađ stuđla ađ kerfisbundinni miđlun reynslu og upplýsinga um ađlögun.

[en] In the Hague Programme of 4 and 5 November 2004, the European Council underlines that to achieve the objective of stability and cohesion within Member States'' societies it is essential to develop effective policies. It calls for greater coordination of national integration policies on the basis of a common framework and invites the Member States, the Council and the Commission to promote the structural exchange of experience and information on integration.

Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 168, 28.6.2007, 18
Skjal nr.
32007D0435
Athugasemd
Gera ber greinarmun á ,samlögun´ (e. assimilation) og ,ađlögun´ (e. integration). Litiđ er svo á ađ ađlögun eđa félagsleg ađlögun (e. social integration) milli minnihlutahópa og ríkjandi hópa eđa meirihlutahópa sé gagnkvćm. Í innflytjendamálum ţýđir ţetta ađ ţjóđernisminnihlutar leitast viđ ađ tileinka sér ráđandi menningu nýja landsins en viđhalda jafnframt eigin menningu og tungu. Í samlögun felst ađ hópurinn segir algerlega skiliđ viđ menningu upprunalandsins. Sjá fleiri fćrslur međ integration, einnig inclusion og exclusion o.s.frv.
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira