Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skráð verðbréf
ENSKA
quoted securities
Svið
félagaréttur (reikningsskil)
Dæmi
Fylkjaverðlagning er á meðal virðismatsaðferða sem eru í samræmi við markaðsaðferðina. Fylkjaverðlagning er stærðfræðileg aðferð sem er fyrst og fremst notuð til að meta ákveðnar tegundir af fjármálagerningum, t.d. skuldabréf, án þess að treysta eingöngu á skráð verð fyrir tilteknu verðbréfin, heldur treysta frekar á tengsl þeirra við önnur skráð verðbréf sem höfð eru til viðmiðunar.


Skilgreining
[en] securities listed on exchange / securities or stocks that are listed on a recognized stock exchange
(http://www.qfinance.com/dictionary/quoted-securities)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1255/2012 frá 11. desember 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 12, alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS-staðla) 1 og 13, og 20. túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun 20)

[en] Valuation techniques consistent with the market approach include matrix pricing. Matrix pricing is a mathematical technique used principally to value some types of financial instruments, such as debt securities, without relying exclusively on quoted prices for the specific securities, but rather relying on the securities relationship to other benchmark quoted securities.


Skjal nr.
32012R1255
Athugasemd
Sbr. ,skráð verð´ (e. quoted price)
Aðalorð
verðbréf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira