Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber lýsing
ENSKA
official description
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Umsókn er aðeins í samræmi við skilyrðin sem mælt er fyrir um í j-lið 1. mgr. 50. gr. grunnreglugerðarinnar ef dagsetningin og landið sem gefið er upp í fyrri yrkisumsókn, samkvæmt bestu vitund umsækjanda, er að því er varðar:
umsókn um eignarrétt að því er varðar yrkið, og
umsókn um opinbert samþykki á yrkinu til vottunar og markaðssetningar ef opinber staðfesting felur í sér opinbera lýsingu á yrkinu, ...

[en] An application complies with the condition laid down in Article 50(1)(j) of the basic Regulation only if the date and the country given in any earlier application for the variety are, to the best of the applicants knowledge, indicated in respect of:
an application for a property right in respect of the variety, and
an application for official acceptance of the variety for certification and marketing where official acceptance includes an official description of the variety, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 874/2009 frá 17. september 2009 um framkvæmdarreglur vegna beitingar reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2100/94 að því er varðar málsmeðferð fyrir yrkisskrifstofu Bandalagsins (endurútgefin)

[en] Commission Regulation (EC) No 874/2009 of 17 September 2009 establishing implementing rules for the application of Council Regulation (EC) No 2100/94 as regards proceedings before the Community Plant Variety Office (recast)

Skjal nr.
32009R0874
Aðalorð
lýsing - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira