Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
milligenasvæði
ENSKA
intergenic region
DANSKA
intergenisk region
SÆNSKA
intergenisk region
ÞÝSKA
intergenische Region
Svið
lyf
Dæmi
[is] Tvíþátta ríbósakjarnsýra samsvarandi veiruríbósakjarnsýru sem kóðar fyrir hluta af hjúpprótíninu og hluta af milligenasvæði ísraelsku bráðalömunarveirunnar í býflugum (e. Israel Acute Paralysis Virus)

[en] Double stranded ribonucleic acid homologous to viral ribonucleic acid coding for part of the coat protein and part of the intergenic region of the Israel Acute Paralysis Virus

Skilgreining
[en] stretch of DNA sequences located between genes (IATE)
Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 489/2013 frá 27. maí 2013 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (ESB) nr. 37/2010 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu með tilliti til efnisins tvíþátta ríbósakjarnsýru sem samsvarar veiruríbósakjarnsýru sem kóðar fyrir hluta af hjúpprótíninu og hluta af milligenasvæðinu í ísraelsku bráðalömunarveirunni

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 489/2013 of 27 May 2013 amending the Annex to Regulation (EU) No 37/2010 on pharmacologically active substances and their classification regarding maximum residue limits in foodstuffs of animal origin, as regards the substance double stranded ribonucleic acid homologous to viral ribonucleic acid coding for part of the coat protein and part of the intergenic region of the Israel Acute Paralysis Virus

Skjal nr.
32013R0489
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
IGR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira