Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
víxlbinding
ENSKA
cross-reaction
Samheiti
krossbinding
Svið
lyf
Dæmi
[is] Bakgrunnsþýði flúrljómaðra fruma, sem er dæmigert að formi og byggingu, og víxlbindandi rotverubaktería af svipaðri stærð, formi og byggingu og Clavibacter michiganensis ssp. sepedonicus, eru líkleg til að koma fram í kartöflukögglum. Einungis flúrljómaðar frumur af dæmigerðri stærð, formi og byggingu eru teknar til athugunar.

Þar eð víxlbinding er möguleg skulu sýni með jákvæða mótefnatengda flúrljómun prófuð aftur með öðru mótsermi.

[en] Background populations of fluorescing cells with atypical morphology and cross reacting saprophytic bacteria with size and morphology similar to Clavibacter michiganensis ssp. sepedonicus are likely to occur in potato pellets. Consider only fluorescing cells with typical size and morphology.

Because of the possibility of cross-reactions, samples with a positive immunoflorescence test should be retested using a different antiserum

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 93/85/EBE frá 4. október 1993 um varnir gegn hringroti í kartöflum

[en] Council Directive 93/85/EEC of 4 October 1993 on the control of potato ring rot

Skjal nr.
31993L0085
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira