Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fosfórefnasamband
ENSKA
phosphorus compound
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Í skilvirkum valkostum í stað þvottaefna, sem eru að stofni til úr fosfötum, fyrir neytendur, þarf að nota lítið magn af öðrum fosfórefnasamböndum, þ.e.a.s. fosfónöt, sem kunna að reynast skaðleg fyrir umhverfið ef þau eru notuð í sífellt meira magni.

[en] Efficient alternatives to phosphate-based consumer laundry detergents require small amounts of other phosphorus compounds, namely phosphonates which, if used in increasing quantities, might be of concern for the environment.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 259/2012 frá 14. mars 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 648/2004 að því er varðar notkun fosfata og annarra fosfórefnasambanda í þvottaefni og uppþvottavélaefni fyrir neytendur

[en] Regulation (EU) No 259/2012 of the European Parliament and of the Council of 14 March 2012 amending Regulation (EC) No 648/2004 as regards the use of phosphates and other phosphorus compounds in consumer laundry detergents and consumer automatic dishwasher detergents

Skjal nr.
32012R0259
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
fosfórsamband

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira