Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfshópur
ENSKA
working group
Samheiti
vinnuhópur
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Samstarfsvettvangurinn ætti að geta komið á fót starfshópum til að rannsaka tiltekin málefni og ætti að geta treyst á sérfræðiþekkingu fagmanna með sérþekkingu á tilteknum sviðum.

[en] The Platform should be able to establish working groups to examine specific issues and should be able to rely on the expertise of professionals with specific competence.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/344 frá 9. mars 2016 um að koma á fót evrópskum vettvangi til að efla samstarf við að taka á svartri vinnu

[en] Decision (EU) 2016/344 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on establishing a European Platform to enhance cooperation in tackling undeclared work

Skjal nr.
32016D0344
Athugasemd
Mörg dæmi eru um hvort tveggja ,vinnuhópa´ og ,starfshópa´ og telst hvort tveggja rétt. Enginn sérstakur merkingarmunur virðist vera á þessum orðum heldur ræðst notkun þeirra af venju í hverju tilfelli. Vinnuhópur virðist þó vera algengara í skjölum utanríkisráðuneytisins.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira