Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
koltvísýringssparnaður
ENSKA
CO2 savings
Svið
vélar
Dæmi
[is] Til þess að taka tillit til koltvísýringssparnaðar, sem náðst hefur með notkun á nýsköpunartækni, í útreikningum hvers framleiðanda á markmiði um sértæka losun koltvísýrings skv. 1. mgr. 12. gr. reglugerðar (EB) nr. 443/2009 og til að tryggja skilvirkt eftirlit með sértækum sparnaði að því er varðar einstök ökutæki, skulu ökutæki sem búin eru vistvænni nýsköpun vottuð sem hluti af gerðarviðurkenningu ökutækis og heildarsparnaðurinn skal skráður á samræmisvottorðið.

[en] In order to take account of the CO2 savings achieved through the use of innovative technologies for the calculation of each manufacturers specific emissions target of CO2 pursuant to Article 12(1) of Regulation (EC) No 443/2009, and in order to ensure efficient monitoring of the specific savings for individual vehicles, vehicles fitted with eco-innovations should be certified as part of the type-approval of a vehicle and the total savings should be entered into the certificate of conformity.

Skilgreining
[en] CO2 removed from the atmosphere through environmental projects or emissions that are avoided through environmental measures (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 195/2013 frá 7. mars 2013 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 692/2008 að því er varðar nýsköpunartækni sem dregur úr losun koltvísýrings frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum

[en] Commission Regulation (EU) No 195/2013 of 7 March 2013 amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EC) No 692/2008 as concerns innovative technologies for reducing CO2 emissions from light passenger and commercial vehicles

Skjal nr.
32013R0195
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
CO2-sparnaður
ENSKA annar ritháttur
CO2 emissions savings

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira