Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
berklaprófun
ENSKA
tuberculosis test
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... ábyrgðir sem varða berklaprófanir á dýrum sem vottað nýtt kjöt kom af, samkvæmt fyrirmynd að heilbrigðisvottorði BOV (d-liður liðar II.2.4) fyrir dýraafurðir.

[en] ... guarantees regarding tuberculosis test in the animals from where fresh meat certified was obtained, according to the model of veterinary certificate BOV (point II.2.4 d).

Skilgreining
[en] tests that document current infection, either by a direct smear of sputum, or by culturing a specimen, eg sputum, lymph node, lung biopsy; M tuberculosis, is notoriously slow to grow, requiring 3+ weeks for definitive identification when cultured in the traditional fashion; more recently, molecular techniques, eg PCR-have been used to shorten the turnaround time for test results
(http://medical-dictionary.thefreedictionary.com/Tuberculosis+test)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 810/2010 frá 15. september 2010 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir

[en] Commission Regulation (EU) No 810/2010 of 15 September 2010 amending Regulation (EU) No 206/2010 laying down lists of third countries, territories or parts thereof authorised for the introduction into the European Union of certain animals and fresh meat and the veterinary certification requirements

Skjal nr.
32010R0810
Athugasemd
Ath. að ,berklaprófun´ er annað en ,túberkúlínprófun´. Hin síðarnefnda er sérstök tegund berklaprófunar þar sem túberkúlíni (sem er blanda ónæmisvaka sem fæst við ræktun á berklabakteríunni) er sprautað undir húð og viðbrögð líkamans könnuð.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
berklapróf

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira