Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ofþyngd
ENSKA
overweight
DANSKA
overvægt
SÆNSKA
övervikt
FRANSKA
excès de poids, excès pondéral, surcharge pondérale
ÞÝSKA
Übergewicht
Samheiti
[en] excess weight
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Vegna vaxandi fjölda einstaklinga sem glíma við vandamál, sem tengjast því að þeir eru of þungir eða þjást af offitu, eru auk þess sífellt fleiri matvæli sett á markað sem þyngdarstjórnunarfæði sem komi í stað alls annars fæðis. Sem stendur er hægt að greina á milli vara á markaðinum sem ætlaðar eru fyrir hitaeiningasnautt mataræði, sem inniheldur milli 3360 kJ (800 kcal) og 5040 kJ (1200 kcal), og vara sem ætlaðar eru fyrir mjög hitaeiningasnautt mataræði og innihalda venjulega innan við 3360 kJ (800 kcal).


[en] In addition, in view of the growing rates of people with problems related to being overweight or obese, an increasing number of foods are placed on the market as total diet replacement for weight control. Currently, for such foods present in the market a distinction can be made between products intended for low calorie diets, which contain between 3360 kJ (800 kcal) and 5040 kJ (1200 kcal), and products intended for very low calorie diets, which normally contain fewer than 3360 kJ (800 kcal).


Skilgreining
[en] condition in which an individual´s Body Mass Index (BMI) 25<30 (IATE); Body mass index (BMI) is a simple index of weight-for-height that is commonly used to classify overweight and obesity in adults. It is defined as a person''s weight in kilograms divided by the square of his height in meters (kg/m2).

The WHO definition is:
a BMI greater than or equal to 25 is overweight
a BMI greater than or equal to 30 is obesity. (http://www.who.int/mediacentre/factsheets/fs311/en/)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 609/2013 frá 12. júní 2013 um matvæli sem eru ætluð ungbörnum og smábörnum, matvæli sem eru notuð í sérstökum læknisfræðilegum tilgangi og þyngdarstjórnunarfæði í stað alls annars fæðis og um niðurfellingu á tilskipun ráðsins 92/52/EBE, tilskipunum framkvæmdastjórnarinnar 96/8/EB, 1999/21/EB, 2006/125/EB og 2006/141/EB, tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/39/EB og reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 41/2009 og (EB) nr. 953/2009


[en] Regulation (EU) No 609/2013 of the European Parliament and of the Council of 12 June 2013 on food intended for infants and young children, food for special medical purposes, and total diet replacement for weight control and repealing Council Directive 92/52/EEC, Commission Directives 96/8/EC, 1999/21/EC, 2006/125/EC and 2006/141/EC, Directive 2009/39/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Regulations (EC) No 41/2009 and (EC) No 953/2009


Skjal nr.
32013R0609
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að vera of þungur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira