Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
prófun í lífi á smákjörnum rauðkorna hjá spendýrum
ENSKA
in vivo mammalian erythrocyte micronucleus test
Svið
lyf
Dæmi
[is] Til að uppfylla kröfur um velferð dýra, einkum til að draga úr notkun á dýrum (meginreglur um staðgöngu, fækkun og mildun) er einnig hægt að samþætta þessa mælingu við aðrar rannsóknir á eiturhrifum, t.d. rannsóknir á eiturhrifum við endurtekna skammta eða leggja saman endapunkt hennar og aðra eiturhrifaendapunkta, s.s. prófun í lífi á smákjörnum rauðkorna hjá spendýrum.

[en] To fulfil animal welfare requirements, in particular the reduction in animal usage (3Rs Replacement, Reduction, Refinement-- principles), this assay can also be integrated with other toxicological studies, e.g. repeated dose toxicity studies or the endpoint can be combined with other genotoxicity endpoints such as the in vivo mammalian erythrocyte micronucleus assay.

Skilgreining
[en] test used for the detection of damage induced by the test substance to the chromosomes or the mitotic apparatus of erythroblasts by analysis of erythrocytes as sampled in bone marrow and/or peripheral blood cells of animals, usually rodents (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/735 frá 14. febrúar 2017 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hann að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2017/735 of 14 February 2017 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, the Annex to Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32017R0735
Aðalorð
prófun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira