Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsemi vopnamiðlara
ENSKA
arms brokering
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Sérhvert aðildarríki mun koma á viðeigandi viðurlögum, þ.m.t. viðurlögum á sviði refsiréttar, til þess að tryggja að eftirliti með starfsemi vopnamiðlara sé framfylgt á skilvirkan hátt.

[en] Each Member State will establish adequate sanctions, including criminal sanctions, in order to ensure that controls on arms brokering are effectively enforced.

Rit
[is] Sameiginleg afstaða ráðsins 2003/468/SSUÖ frá 23. júní 2003 um eftirlit með starfsemi vopnamiðlara

[en] Council Common Position 2003/468/CFSP of 23 June 2003 on the control of arms brokering

Skjal nr.
32003E0468
Aðalorð
starfsemi - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
vopnamiðlun

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira