Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dómsríki
ENSKA
sentencing State
DANSKA
domsland
FRANSKA
Etat de condamnation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ríkin skulu leggja þá skyldu á herðar dómsyfirvaldinu sem annast framkvæmdina að synja um framkvæmd handtökuskipunar í eftirtöldum tilvikum:

1) ef afbrotið, sem handtökuskipunin er grundvölluð á, fellur undir almenna sakaruppgjöf í framkvæmdarríkinu, hafi þetta ríki lögsögu til að sækja til saka fyrir afbrotið samkvæmt refsilöggjöf sinni,
2) ef dómsyfirvaldið, sem annast framkvæmdina, fær upplýsingar um að fullnaðardómur ríkis yfir hinum eftirlýsta vegna sama verknaðar hafi gengið, að því tilskildu, hafi refsing verið ákvörðuð, að afplánun sé lokið eða standi yfir eða ekki sé lengur heimilt að fullnusta dóminn samkvæmt lögum dómsríkisins, ...

[en] States shall establish an obligation for the executing judicial authority to refuse to execute the arrest warrant in the following cases:

1) if the offence on which the arrest warrant is based is covered by amnesty in the executing State, where that State had jurisdiction to prosecute the offence under its own criminal law;
2) if the executing judicial authority is informed that the requested person has been finally judged by a State in respect of the same acts provided that, where there has been sentence, the sentence has been served or is currently being served or may no longer be executed under the law of the sentencing State

Rit
Samningur milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs

Skjal nr.
2206A102(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira