Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefna í málefnum fyrirtækja
ENSKA
enterprise policy
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] 5. Nauðsyn ber til að samþykkja aðra áætlun fyrir tímabilið sem hefst 1. janúar 2001 og að tryggja að stefna í málefnum fyrirtækja nái fram að ganga með því að útvega nægilegt fjármagn til þess að markmiðum hennar verði náð.

6. Þann 9. nóvember 1999 samþykkti ráðið skýrslu um að fella sjálfbæra þróun inn í stefnu Evrópusambandsins í málefnum fyrirtækja. Taka ber mið af sjálfbærri þróun þegar skilgreina á og framkvæma ráðstafanir sem eru fyrirhugaðar samkvæmt þessari áætlun.

[en] 5. It is necessary to adopt a further programme for the period beginning 1 January 2001 and to ensure that enterprise policy is endowed with sufficient resources to attain its objectives.

6. On 9 November 1999, the Council approved a report on the integration of sustainable development in the enterprise policy of the European Union. Account should be taken of sustainable development when defining and implementing the measures to be adopted under this programme.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2000/819/EB frá 20. desember 2000 um áætlun til margra ára um fyrirtæki og framtakssemi, einkum vegna lítilla og meðalstórra fyrirtækja (2001-2005)

[en] Council Decision 2000/819/EC of 20 December 2000 on a multiannual programme for enterprise and entrepreneurship, and in particular for small and medium-sized enterprises (SMEs) (2001-2005)

Skjal nr.
32000D0819
Aðalorð
stefna - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira