Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímabil
ENSKA
time horizon
Samheiti
tímarammi
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fyrir væntanlega afgreiðslu frá prentverkum, eins og mælt er fyrir um í sérstökum lagagerningi Seðlabanka Evrópu um framleiðslu peningaseðla, eru birgðir sem eru fráteknar til móttöku bókaðar, jafnvel þó peningaseðlarnir kunni enn ekki að hafa verið framleiddir og gætu enn fallið undir ófyrirséða atburði sem gætu tafið afhendingu eða haft áhrif á hana með öðrum hætti. Lengd þessa tímabils er skilgreind í sérstökum lagagerningi Seðlabanka Evrópu um birgðastýringu peningaseðla.


[en] For expected deliveries from printing works, as stipulated in a separate ECB legal act on banknote production, stocks earmarked to be received are booked, even though the banknotes may not yet have been produced and could still be subject to unforeseen events which could delay or otherwise affect delivery. The length of the time horizon is defined in a separate ECB legal act on the management of banknote stocks.


Rit
[is] Viðmiðunarregla Seðlabanka Evrópu frá 11. september 2008 um gagnasöfnun varðandi evruna og rekstur gjaldmiðlaupplýsingakerfis 2

[en] Guideline of the European Central Bank of 11 September 2008 on data collection regarding the euro and the operation of the Currency Information System 2

Skjal nr.
32008O0008
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira