Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lýðfræðilegar breytingar
ENSKA
vital events
DANSKA
vitale hændelser
SÆNSKA
demografiska händelser
ÞÝSKA
Lebensereignissen
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Skýrslum þessum skulu, ef við á, fylgja tillögur sem miða að því að bæta frekar sameiginlegan lagaramma fyrir þróun, gerð og miðlun evrópskra hagskýrslna um fólksfjölda og lýðfræðilegar breytingar samkvæmt þessari reglugerð

[en] If appropriate, those reports shall be accompanied by proposals designed to further improve the common legal framework for the development, production and dissemination of European statistics on population and vital events under this Regulation.

Skilgreining
[is] lifandi fæðingar og dauði
[en] live births and deaths

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1260/2013 frá 20. nóvember 2013 um lýðfræðilegar hagtölur í Evrópu

[en] Regulation (EU) No 1260/2013 of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on European demographic statistics

Skjal nr.
32013R1260
Aðalorð
breyting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira