Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafrænt kerfi sérstakrar tækjaauðkenningar
ENSKA
UDI electronic system
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þegar Evrópskum gagnabanka um lækningatæki (Eudamed) hefur verið komið á fót í framtíðinni verða upplýsingar í tengslum við kennimerki tækis (fastar upplýsingar) miðlægar á evrópskum vettvangi gegnum evrópskt rafrænt kerfi einkvæmrar tækjaauðkenningar sem verður hluti af Evrópska gagnabankanum um lækningatæki í framtíðinni.

[en] Once the future European databank on medical devices (Eudamed) is established, information related to device identifier (static information) will be centralised at European level via a European UDI electronic system which will be part of the future Eudamed.

Skilgreining
[en] central repository/database storing device identifier codes and related/associated identifying information of specific devices placed on the Union market (IATE, health policy, 2019)

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 5. apríl 2013 um sameiginlegan ramma fyrir einkvæmt tækjaauðkenningarkerfi fyrir lækningatæki í Sambandinu

[en] Commission Recommendation of 5 April 2013 on a common framework for a unique device identification system of medical devices in the Union

Skjal nr.
32013H0172
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira