Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármagnsfélag
ENSKA
capital company
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þeirri upptalningu fjármagnsfélaga sem sett er fram í tilskipun 69/335/EBE er ábótavant og ber því að breyta.

[en] The list of capital companies set out in Directive 69/335/EEC is incomplete and should therefore be adapted.

Skilgreining
[is] a) hvers kyns félag í einhverju þeirra félagsforma sem talin eru upp í I. viðauka,
b) hvers kyns félag, fyrirtæki, samtök eða lögaðili ef hlutir í þeim eða eignir þeirra geta gengið kaupum og sölum í kauphöll,
c) hvers kyns félag, fyrirtæki, samtök eða lögaðili sem rekið er í hagnaðarskyni, þar sem félagsaðilar hafa heimild til að ráðstafa hlutum sínum til þriðju aðila án fyrirframleyfis og bera aðeins ábyrgð á skuldum félagsins, fyrirtækisins, samtakanna eða lögaðilans að því marki sem hlutur þeirra segir til um.

2. Að því er tilskipun þessa varðar skulu hvers kyns önnur félög, fyrirtæki, samtök og lögaðilar sem rekin eru í hagnaðarskyni teljast fjármagnsfélög (32008L0007)


[en] a) any company which takes one of the forms listed in Annex I;
b) any company, firm, association or legal person the shares in whose capital or assets can be dealt in on a stock exchange;
c) any company, firm, association or legal person operating for profit, whose members have the right to dispose of their shares to third parties without prior authorisation and are only responsible for the debts of the company, firm, association or legal person to the extent of their shares.

2. For the purposes of this Directive, any other company, firm, association or legal person operating for profit shall be deemed to be a capital company.


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2008/7/EB frá 12. febrúar 2008 um óbeina skatta á fjármagnsöflun

[en] Council Directive 2008/7/EC of 12 February 2008 concerning indirect taxes on the raising of capital

Skjal nr.
32008L0007
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira