Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stofnvegur
ENSKA
strategic road
Samheiti
[en] trunk road
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Vandaðir þjóðvegir skulu hannaðir sérstaklega og gerðir fyrir umferð vélknúinna ökutækja og skulu vera annaðhvort hraðbrautir eða hefðbundnir stofnvegir.
[en] High-quality roads shall be specially designed and built for motor traffic, and shall be either motorways, express roads or conventional strategic roads.
Skilgreining
[is] stofnvegir eru hluti af grunnkerfi samgangna eins og það er skilgreint í samgönguáætlun hverju sinni. Til stofnvega teljast vegir sem tengja saman byggðir landsins. Við það vegakerfi sem þannig fæst skal tengja þéttbýlisstaði með um það bil 100 íbúa eða fleiri. Til stofnvega teljast einnig umferðarmestu vegir sem tengja saman sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Einnig vegir á hálendinu sem mikilvægir eru fyrir flutninga og ferðaþjónustu. Þar sem stofnvegur endar í þéttbýli skal hann ná að fyrstu þvergötu sem tilheyrir gatnakerfi þéttbýlisins og enda þar. Þó er heimilt að láta stofnveg ná til flugvallar og hafnar sem mikilvæg eru fyrir ferðaþjónustu og flutninga (Vegagerðin)
[en] a trunk road, trunk highway, or strategic road is a major road, usually connecting two or more cities, ports, airports and other places, which is the recommended route for long-distance and freight traffic. Many trunk roads have segregated lanes in a dual carriageway, or are of motorway standard (Wikipedia)
Skjal nr.
32013R1315
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira