Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftfarastæði
ENSKA
aircraft stand
DANSKA
standplads, flystandplads
SÆNSKA
uppställningsplats
FRANSKA
poste de stationnement
ÞÝSKA
Luftfahrzeug-Standplatz
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Rekstraraðili flugvallar skal setja og tryggja innleiðingu verklagsreglna til að tryggja eftirfarandi á þeim tíma sem loftfar yfirgefur loftfarastæðið.

[en] The aerodrome operator shall establish and ensure the implementation of procedures to ensure that during the departure of an aircraft from the aircraft stand.

Skilgreining
[is] afmarkað svæði, venjulega spölkorn utan hlaðs, þar sem loftförum er lagt (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

[en] a designated area on an apron intended to be used for parking an aircraft (IATE, aircraft stand, 2002)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1234 frá 9. júní 2020 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 139/2014 að því er varðar skilyrði og verklagsreglur fyrir yfirlýsingu frá fyrirtækjum sem bera ábyrgð á að veita hlaðstjórnunarþjónustu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2020/1234 of 9 June 2020 amending Regulation (EU) No 139/2014 as regards the conditions and procedures for the declaration by organisations responsible for the provision of apron management services

Skjal nr.
32020R1234
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira