Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smáfána
ENSKA
mesofauna
DANSKA
mesofauna
SÆNSKA
mesofauna
ÞÝSKA
Mesofauna
Samheiti
[en] meiofauna
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Áhrif á smáfánu og stórfánu utan markhóps í jarðvegi (aðra en ánamaðka)

[en] Effects on non-target soil meso- and macrofauna (other than earthworms)

Skilgreining
[is] dýr sem eru frá 200 m og upp í 1 cm að stærð

[en] intermediate-sized animals (those greater than 40 microns in length, which is about three times the thickness of a human hair) (IATE; úr Encyclop. Britannica)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 283/2013 frá 1. mars 2013 um kröfur um gögn varðandi virk efni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað

[en] Commission Regulation (EU) No 283/2013 of 1 March 2013 setting out the data requirements for active substances, in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
32013R0283
Athugasemd
Eins og sjá má ber skilgr. ekki saman, en þetta er alltént sá hluti fánunnar sem er næst örfánunni að stærð. Heimildum ber heldur ekki saman um það hvort meiofauna sé það sama og mesofauna; Merriam-Webster segir t.d. að meiofauna sé smábotndýrafána (meiofauna: the mesofauna of the benthos).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira