Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forðastautur
ENSKA
bolus
DANSKA
bolus
SÆNSKA
bolus
FRANSKA
bolus
ÞÝSKA
Bolus
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Sérstök aðferð til fóðrunar er að nota forðastaut (e. bolus ). Til að tryggja viðeigandi og örugga notkun á forðastaut sem fóðri með sérstök næringarmarkmið í huga ætti að koma á almennum kröfum varðandi skilyrði sem tengjast tiltekinni fyrirhugaðri notkun.

[en] A specific way of feeding is the administration of a bolus. In order to guarantee an appropriate and safe use of a bolus as feed for particular nutritional purposes, general requirements should be established for the conditions associated with certain intended uses.

Skilgreining
[en] a cylindrical mass, 1 1/2 inches long, and up to 1/2 inch in diameter, of a medicine in paste form for administration to horses and cattle (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 5/2014 frá 6. janúar 2014 um breytingu á tilskipun 2008/38/EB um gerð skrár yfir fyrirhugaða notkun fóðurs með sérstök næringarmarkmið í huga

[en] Commission Regulation (EU) No 5/2014 of 6 January 2014 amending Directive 2008/38/EC establishing a list of intended uses of animal feedingstuffs for particular nutritional purposes

Skjal nr.
32014R0005
Athugasemd
Þetta eru sívalningar með einhverjum snefilefnum sem eiga að leysast hægt upp í vömb, eða maga dýranna sem þeir eru ætlaðir, vera sem sagt forði af einhverju tilgreindu snefilefni.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira