Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kínmerak
ENSKA
quinmerac
Samheiti
[en] 7-chloro-3-methylquinoline-8-carboxylic acid
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Við framkvæmd samræmdu meginreglnanna, eins og um getur í 6. mgr. 29. gr. reglugerðar (EB) nr. 1107/2009, skal taka tillit til niðurstaðnanna í endurskoðunarskýrslunni um kínmerak ... í lokagerð fastanefndarinnar um matvælaferlið og heilbrigði dýra frá 28. október 2010.

[en] For the implementation of the uniform principles as referred to in Article 29(6) of Regulation (EC) No 1107/2009, the conclusions of the review report on quinmerac ... as finalised in the Standing Committee on the Food Chain and Animal Health on 28 October 2010 shall be taken into account.
Skilgreining
[en] quinmerac is a synthetic herbicide from the quinoline group that has been around since the early 1990s. Used mainly on cereals and beets, it is widely applied to crops throughout Europe in pesticide mixtures (http://www.chemservice.com/news/2014/08/quinmerac-is-an-effective-selective-herbicide/)
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 656/2011 frá 7. júlí 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1185/2009 um hagskýrslur um varnarefni, að því er varðar skilgreiningar og skrá yfir virk efni

[en] Commission Regulation (EU) No 656/2011 of 7 July 2011 implementing Regulation (EC) No 1185/2009 of the European Parliament and of the Council concerning statistics on pesticides, as regards definitions and list of active substances

Skjal nr.
32011R0656
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira