Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánshæfi
ENSKA
creditworthiness
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Leit í gagnagrunni um lánshæfi er nytsamlegur þáttur við mat á lánshæfi. Einhver aðildarríki krefjast þess að lánveitendur meti lánshæfi neytenda á grundvelli leitar í viðeigandi gagnagrunni. Lánveitendum er eingöngu heimilt að taka mið af upplýsingum í gagnagrunni um lánshæfi á lánstíma, til að greina og meta möguleikann á vanskilum. Leit í gagnagrunni um lánshæfi ætti að vera með fyrirvara um viðeigandi öryggisráðstafanir til að tryggja að leitin sé notuð fyrir fyrirframmat á og ákvörðun greiðslufallsáhættu neytanda en ekki vegna samningaviðræðna.


[en] Consultation of a credit database is a useful element in the assessment of creditworthiness. Some Member States require creditors to assess the creditworthiness of consumers on the basis of a consultation of the relevant database. Creditors should be able to consult the credit database over the lifetime of the credit solely in order to identify and assess the potential for default. Such consultation of the credit database should be subject to appropriate safeguards to ensure that it is used for the early identification and resolution of credit risk in the interest of the consumer and not to inform commercial negotiations.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/17/ESB frá 4. febrúar 2014 um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði og um breytingu á tilskipun 2008/48/EB og 2013/36/ESB og reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Directive 2014/17/EU of the European Parliament and of the Council of 4 February 2014 on credit agreements for consumers relating to residential immovable property and amending Directives 2008/48/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014L0017
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira