Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
föst fjárhæð handbærs fjár
ENSKA
fixed amount of cash
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] ... ii. afleiða sem verður eða kann að verða gerð upp á annan hátt en með því að skiptast á fastri fjárhæð handbærs fjár eða annarri fjáreign fyrir fastan fjölda eiginfjárgerninga einingarinnar. Í þessu samhengi taka eiginfjárgerningar einingar ekki til innleysanlegra fjármálagerninga sem eru flokkaðir sem eiginfjárgerningar í samræmi við liði 16A og 16B, gerninga sem leggja þá skyldu á eininguna að afhenda öðrum aðila hlutfallslegan arð af hreinni eign einingar við félagsslit og eru flokkaðir sem eiginfjárgerningar í samræmi við liði 16C og 16D eða gerninga sem eru samningar fyrir framtíðarviðtöku eða afhendingu eiginfjárgerninga einingarinnar sjálfrar.


[en] ... ii. a derivative that will or may be settled other than by the exchange of a fixed amount of cash or another financial asset for a fixed number of the entitys own equity instruments. For this purpose the entitys own equity instruments do not include puttable financial instruments classified as equity instruments in accordance with paragraphs 16A and 16B, instruments that impose on the entity an obligation to deliver to another party a pro rata share of the net assets of the entity only on liquidation and are classified as equity instruments in accordance with paragraphs 16C and 16D, or instruments that are contracts for the future receipt or delivery of the entitys own equity instruments.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 53/2009 frá 21. janúar 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal IAS-staðal nr. 32 og IAS-staðal nr. 1

[en] Commission Regulation (EC) No 53/2009 of 21 January 2009 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Accounting Standard (IAS) 32 and IAS 1

Skjal nr.
32009R0053
Aðalorð
fjárhæð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira