Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þverlægur
ENSKA
cross-cutting
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal á hverju ári hafa eftirlit með framkvæmd Horizon 2020, sértækum áætlunum hennar og starfsemi Nýsköpunar- og tæknistofnunar Evrópu. Eftirlitið, sem er byggt á megindlegum og, ef við á, eigindlegum gögnum, skal fela í sér upplýsingar um þverlæg málefni á borð við félagsvísindi, hagfræði og hugvísindi, sjálfbærni og loftslagsbreytingar, þ.m.t. upplýsingar um útgjöld tengd loftslagsmálum, þátttöku lítilla og meðalstórra fyrirtækja, þátttöku einkageirans, jafnrétti kynjanna, aukna þátttöku og framvindu með hliðsjón af árangursvísbendum.

[en] The Commission shall monitor annually the implementation of Horizon 2020, its specific programme and the activities of the EIT. That monitoring, which shall be based on quantitative and, where appropriate, qualitative evidence, shall include information on cross-cutting topics such as social and economic sciences and humanities, sustainability and climate change, including information on the amount of climate related expenditure, SME participation, private sector participation, gender equality, widening participation and progress against performance indicators.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) NR. 1291/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Horizon 2020 rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1982/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1291/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decision No 1982/2006/EC

Skjal nr.
32013R1291
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira