Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánamiðlun
ENSKA
credit intermediation
DANSKA
kreditformidling
SÆNSKA
kreditförmedling
ÞÝSKA
Kreditgeschäft
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Veita skal neytendum upplýsingar ef lánamiðlarinn þiggur umboðslaun eða aðra fjárhagslega umbun frá lánveitanda eða þriðja aðila í tengslum við lánssamning, áður en einhver þjónusta lánamiðlunar fer fram og upplýsa ætti neytendur á því stigi annaðhvort um fjárhæð slíkra greiðslna, þegar þær eru þekktar, eða um þá staðreynd að fjárhæðin verður gefin upp á síðari stigi áður en samningur er gerður á staðlaða, evrópska eyðublaðinu og um rétt þeirra til að fá upplýsingar um umfang slíkra greiðslna á því stigi. Neytendur skulu upplýstir um öll gjöld sem þeir skulu greiða til lánamiðlara í tengslum við þjónustu þeirra.

[en] The existence of any commission or other inducement payable to the credit intermediary by the creditor or by third parties in relation to the credit agreement should be disclosed to consumers before the carrying out of any credit intermediation activities and consumers should be informed at that stage either of the amount of such payments, where that is known, or of the fact that the amount will be disclosed at a later pre-contractual stage in the ESIS and of their right to be given information on the level of such payments at that stage. Consumers should be informed of any fees they should pay to credit intermediaries in relation to their services.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/17/ESB frá 4. febrúar 2014 um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði og um breytingu á tilskipun 2008/48/EB og 2013/36/ESB og reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Directive 2014/17/EU of the European Parliament and of the Council of 4 February 2014 on credit agreements for consumers relating to residential immovable property and amending Directives 2008/48/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014L0017
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira