Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jafnskiptingarræsir
ENSKA
mitogen
Samheiti
mítósuræsir
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Stærsti skammturinn er skilgreindur sem sá skammtur sem kallar fram þannig merki um eiturhrif að búast megi við því, miðað við óbreytta skömmtunaráætlun, að stærri skammtar valdi dauða. Gera má undantekningar frá viðmiðunum fyrir ákvörðun skammta þegar um er að ræða efni sem hafa sérhæfða lífvirkni í litlum skömmtum sem kalla ekki fram eiturhrif (t.d. hormón og jafnskiptingarræsar) og þau skulu metin hvert um sig.

[en] The highest dose is defined as the dose producing signs of toxicity such that higher dose levels, based on the same dosing regimen, would be expected to produce lethality. Substances with specific biological activities at low non-toxic doses (such as hormones and mitogens) may be exceptions to the dose-setting criteria and should be evaluated on a case-by-case basis.

Skilgreining
[en] chemical substance that encourages a cell to commence cell division, triggering mitosis (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira