Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
genastöflun
ENSKA
stacked gene
DANSKA
akkumuleret gen
FRANSKA
empilage de gènes
Samheiti
[en] gene pyramiding
Svið
lyf
Dæmi
[is] Umsækjendur skulu þróa sína eigin innri tilhögun til að koma í veg fyrir að erfðaummyndun verði úthlutað sama auðkenni (tákni) ef hún er notuð í annarri lífveru. Ef tvö eða fleiri fyrirtæki þróa áþekkar erfðaummyndanir eiga upplýsingar um umsækjanda (sjá 2. lið) að gera umsækjendum kleift að mynda sérstakt kennimerki fyrir eigin vöru en tryggja um leið að það sé ólíkt þeim sem aðrir umsækjendur mynda.
Umsækjendur eða handhafar samþykkis skulu mynda ný, sérstök kennimerki fyrir nýjar, erfðabreyttar lífverur sem verða til vegna fleiri en einnar erfðaummyndunar, (oft nefndar erfðaummyndanir með genastöflun (e. stacked-gene transformation event).

[en] Applicants should develop their own internal mechanism to avoid applying the same designation (digits) to a «transformation event» if used in a different organism. Where similar transformation events are developed by two or more organisations, the «applicant information» (see section 2) should enable applicants to generate a unique identifier for their own product, while at the same time ensuring its uniqueness from those generated by other applicants.
As regards new GMOs compromising more than one transformation event (often referred to as stacked-gene transformation events), applicants or consent holders should generate a novel unique identifier for such GMOs.

Skilgreining
[en] simultaneous presence of more than one transgene in an organism, usually a GM organism. Stacking may be induced deliberately or can also occur as a result of natural gene flow (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 65/2004 frá 14. janúar 2004 um að koma á kerfi til þess að búa til og úthluta sérstökum kennimerkjum fyrir erfðabreyttar lífverur

[en] Commission Regulation (EC) No 65/2004 of 14 January 2004 establishing a system for the development and assignment of unique identifiers for genetically modified organisms

Skjal nr.
32004R0065
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
gene stacking

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira