Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þýði starfandi fyrirtækja
ENSKA
population of active enterprises
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Fjöldi launamanna er skilgreindur eins og í könnunaratriði 16 91 1. Þýði starfandi fyrirtækja, sem hafa að minnsta kosti einn launamann á einhverjum tímapunkti í t, er skilgreint eins og í könnunaratriði 11 01 0.

[en] Number of employees is defined as in characteristic 16 91 1. The population of active enterprises having at least one employee at any point in time in t is defined as in characteristic 11 01 0.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 439/2014 frá 29. apríl 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 250/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 295/2008 um hagskýrslur um skipulag fyrirtækja að því er varðar skilgreiningar á könnunaratriðum og tæknilegt snið gagnasendinga

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 439/2014 of 29 April 2014 amending Regulation (EC) No 250/2009 implementing Regulation (EC) No 295/2008 of the European Parliament and of the Council concerning structural business statistics, as regards the definitions of characteristics and the technical format for the transmission of data

Skjal nr.
32014R0439
Athugasemd
Sbr. ,þýði fyrirtækja´ (e. population of enterprises).

Aðalorð
þýði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira