Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
millilagsskuld
ENSKA
mezzanine debt
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Efla skal þær fjármögnunarleiðir sem ekki eru fjárstyrkir, t.d. lán, tryggða lánsfjármögnun til víkjandi skulda, breytanlega skuldagerninga (millilagsskuld) og áhættufjármagn (þ.e. sprotafjármagn og áhættufjármagn). Fjárstyrki skal nýta til þess að byggja grunnvirki, sem greiða fyrir aðgangi að fjármagni (t.d. tæknimiðlunarstofnunum, frumkvöðlasetrum, samskiptaneti einstakra fjárfesta, áætlunum um fjárfestingafærni), og viðhalda þeim. Einnig er hægt að styrkja ábyrgðir og kerfi gagnkvæmra ábyrgða til að auðvelda aðgang lítilla og meðalstórra fyrirtækja að smálánum. Í þessu samhengi kæmi sér vel að fá ílag Fjárfestingarbanka Evrópu og Fjárfestingarsjóðs Evrópu.


[en] Supporting non-grant instruments such as loans, secured debt financing for subordinate debt, convertible instruments (mezzanine debt) and risk capital (e.g. seed capital and venture capital). Grants should be used to build and maintain infrastructures that facilitate access to finance (e.g. technology transfer offices, incubators, "business angels" networks, investment readiness programmes). Guarantee and mutual guarantee mechanisms could also be supported to facilitate access to micro-credit by SMEs. The EIB and the EIF could provide valuable input in this regard.


Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. október 2006 um stefnumið Bandalagsins um samheldni

[en] Council Decision of 6 October 2006 on Community strategic guidelines on cohesion

Skjal nr.
32006D0702
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira