Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óhagstæð breyting
ENSKA
adverse change
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... i. óhagstæðar breytingar á greiðslustöðu lántakenda í flokknum (t.d. er meira um seinkun á greiðslu eða greiðslukortalántakendum, sem hafa náð hámarksúttekt og greiða lágmarksfjárhæð á mánuði, hefur fjölgað) eða

ii. fylgni milli innlendra eða staðbundinna efnahagsaðstæðna og vanskila á greiðslu eigna í flokknum (t.d. aukið atvinnuleysi á landssvæði lántakenda, lækkun á verði veðsettra fasteigna á viðkomandi svæði, lækkun á olíuverði sem snertir lánseignir olíuframleiðenda eða óhagstæð þróun aðstæðna í atvinnugrein sem hefur áhrif á lántakendur í flokknum).


[en] ... i. adverse changes in the payment status of borrowers in the group (e.g. an increased number of delayed payments or an increased number of credit card borrowers who have reached their credit limit and are paying the minimum monthly amount);

ii. national or local economic conditions that correlate with defaults on the assets in the group (e.g. an increase in the unemployment rate in the geographical area of the borrowers, a decrease in property prices for mortgages in the relevant area, a decrease in oil prices for loan assets to oil producers, or adverse changes in industry conditions that affect the borrowers in the group).


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1126/2008 frá 3. nóvember 2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002

[en] Commission Regulation (EC) No 1126/2008 of 3 November 2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32008R1126
Aðalorð
breyting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira