Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vanskil
ENSKA
arrears
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningsbundnar afskriftir (þó ekki millifærslur í tengslum við afskriftir sem hafa annaðhvort einkenni væntanlegra endurgreiðslna eða niðurfellingu uppsafnaðra vanskila).

[en] Contractual amortisation (with the exception of transfers in connection with ainortisation having the character either of anticipated repayments or of the discharge of accumulated arrears).

Skilgreining
það að skuldari stendur ekki skil á greiðslu sinni á réttum tíma eða hún reynist þá ekki vera í réttu ásigkomulagi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Stofnsáttmáli Kjarnorkubandalags Evrópu (1957)
Skjal nr.
11957E EBE viðaukar
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira