Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vangreidd framlög
ENSKA
arrears
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðilar að ráðinu, sem hafa ekki greitt fjárframlög sín til ráðsins, skulu ekki hafa atkvæðisrétt í ráðinu ef fjárhæð vangreiddra framlaga er jöfn eða hærri en framlög aðilans tveggja síðustu almanaksára. Ráðið getur þó heimilað slíkum aðila að greiða atkvæði ef það telur að sýnt hafi verið fram á með fullnægjandi hætti að vanræksla greiðslu hafi verið sökum aðstæðna sem aðilinn réð ekki við en þó skal í engum tilvikum framlengja þennan rétt til að greiða atkvæði lengur en um tvö almanaksár.


[en] A Member of the Commission which is in arrears in the payment of its financial contributions to the Commission shall have no vote in the Commission if the amount of its arrears equals or exceeds the amount of the contributions due from it for the two preceding calendar years. The Commission may, nevertheless, permit such a Member to vote if it is satisfied that the failure to pay was due to conditions beyond the control of the Member but in no case shall it extend the right to vote beyond a further two calendar years.


Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 17. júlí 2000 um samþykkt Evrópubandalagsins á breytingu á samningnum um að koma á fót almennu sjávarútvegsráði um málefni Miðjarðarhafs með það fyrir augum að þessi stofnun hafi sjálfstæðan fjárhag

[en] Council Decision of 17 July 2000 on the acceptance, by the European Community, of the amendment to the Agreement establishing the General Fisheries Commission for the Mediterranean with a view to establishing an autonomous budget for that organisation

Skjal nr.
32000D0487
Aðalorð
framlag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira