Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mótvægi við loftslagsbreytingar
ENSKA
climate change mitigation
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Mómýrar eru stærsta geymsla lífræns kolefnis á landi og það að bæta stjórnun og verndun mómýra er mikilvægur þáttur sem stuðlar að mótvægi við loftslagsbreytingar og að verndun líffræðilegrar fjölbreytni og jarðvegs gegn eyðingu.

[en] Peatlands are the largest terrestrial store of organic carbon, and improving peatland management and protection is an important aspect contributing to climate change mitigation, and to the protection of biodiversity and of the soil against erosion.

Skilgreining
[en] human intervention to reduce the extent of climate change by implementing policies to reduce GHG emissions [ IATE:873472 ] and enhance sinks [ IATE:897482 ] (IATE)
Note As the concept of mitigation covers two strands, i.e. reducing GHG sources and emissions and enhancing sinks, it is a broader concept than reduction (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/839 frá 19. apríl 2023 um breytingu á reglugerð (ESB) 2018/841 að því er varðar gildissviðið, einföldun á reglum um skýrslugjöf og fylgni við tilskilin ákvæði og fastsetningu á markmiðum aðildarríkjanna fyrir 2030 og á reglugerð (ESB) 2018/1999 að því er varðar umbætur á vöktun, skýrslugjöf, vöktun framvindu og endurskoðun


[en] Regulation (EU) 2023/839 of the European Parliament and of the Council of 19 April 2023 amending Regulation (EU) 2018/841 as regards the scope, simplifying the reporting and compliance rules, and setting out the targets of the Member States for 2030, and Regulation (EU) 2018/1999 as regards improvement in monitoring, reporting, tracking of progress and review


Skjal nr.
32023R0839
Athugasemd
Var ,mildun loftslagsbreytinga´en 2023 var þýðingunni breytt í ,mótvægi´sem var þá almennt notað sem þýðing hjá fagstofnunum og sérfræðingum.

Aðalorð
mótvægi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
mitigation of climate change
CCM

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira