Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orkuleiðarein
ENSKA
energy corridor
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Brýn þörf er á að byggja upp orkugrunnvirki framtíðarinnar og umtalsverð aukning í fjárfestingum í samanburði við fyrri þróun kallar á grundvallarbreytingu hvað varðar stuðning við orkugrunnvirki á vettvangi Sambandsins. Í niðurstöðum sínum frá 28. febrúar 2011 studdi ráðið það að setja orkuleiðareinar í forgang fyrir Evrópu.

[en] The urgent need to build the energy infrastructure of the future and the significant increase in investment volumes compared to past trends require a step change in the way energy infrastructure is supported at Union level. In its conclusions of 28 February 2011, the Council endorsed the energy corridors as priorities for Europe.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1316/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót sjóði fyrir samtengda Evrópu, um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 913/2010 og um niðurfellingu á reglugerðunum (EB) nr. 680/2007 og (EB) nr. 67/2010

[en] Regulation (EU) No 1316/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing the Connecting Europe Facility, amending Regulation (EU) No 913/2010 and repealing Regulations (EC) No 680/2007 and (EC) No 67/2010

Skjal nr.
32013R1316
Athugasemd
Ýmsar ágætar tilraunir hafa verið gerðar til að þýða enska orðið ,corridor´ og orð leidd af því; þar má nefna orð eins og landræma, belti, hlið o.s.frv. allt eftir því við á hverju sinni. Þýðingin leiðarein er dregin af orðinu rein sem þýðir mjó ræma (t.d. lands) og ýmis orð verið mynduð af því t.d. akrein, hliðarrein en einnig engjarein, gróðurrein, sáðrein o.s.frv. Sjá vefbókasafnið Snöru; http://snara.is

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira