Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
miðgildisáhrifahlutfall
ENSKA
effect rate, 50 %
Svið
íðefni
Dæmi
[is] ER50, skammstöfun á Effect Rate, 50% (miðgildisáhrifahlutfall), þ.e. það notkunarhlutfall sem þarf til valda verkun á helming prófunarþýðisins eftir tiltekna tímalengd prófunarinnar.

[en] ER50, abbreviation for Effect Rate, 50 %, that is to say the application rate required to cause an effect on half the members of a tested population after a specified test duration.

Skilgreining
[en] the application rate required to cause an effect on half the members of a tested population after a specified test duration (32013R0283)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 283/2013 frá 1. mars 2013 um kröfur um gögn varðandi virk efni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað

[en] Commission Regulation (EU) No 283/2013 of 1 March 2013 setting out the data requirements for active substances, in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
32013R0283
Athugasemd
Einnig ritað ER50 (50 í hnéletri). Ath. að hnéletur birtist ekki í orðasafninu.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
ER50

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira