Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hilluvara
ENSKA
off-the-shelf supplies
Samheiti
[en] off-the-shelf product
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Einkum eru slíkar breytingar eða hönnun nauðsynleg þegar um er að ræða flókin kaup, s.s. á háþróaðri vöru, hugverkaþjónustu, t.d. sum ráðgjafarþjónusta, arkitektaþjónusta eða verkfræðiþjónusta eða stór upplýsinga- og fjarskiptatækniverkefni. Í slíkum tilvikum geta samningsviðræður verið nauðsynlegar til að tryggja að vörurnar eða þjónustan, sem um er að ræða, svari þörfum samningsyfirvaldsins. Þegar um er að ræða staðalþjónustu eða hilluvöru, sem margir mismunandi rekstraraðilar á markaðnum geta veitt, ætti ekki að nota samkeppnisútboð með samningsviðræðum og samkeppnisviðræður.

[en] Such adaptation or design efforts are particularly necessary in the case of complex purchases such as sophisticated products, intellectual services, for example some consultancy services, architectural services or engineering services, or major information and communications technology (ICT) projects. In those cases, negotiations may be necessary to guarantee that the supply or service in question corresponds to the needs of the contracting authority. In respect of off-the-shelf services or supplies that can be provided by many different operators on the market, the competitive procedure with negotiation and competitive dialogue should not be used.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niðurfellingu tilskipunar 2004/18/EB

[en] Directive 2014/24/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on public procurement and repealing Directive 2004/18/EC

Skjal nr.
32014L0024
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira