Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innrænt gen
ENSKA
endogenous gene
DANSKA
endogent gen
SÆNSKA
endogen gen
FRANSKA
gène endogèn
ÞÝSKA
Endogenes Gen
Svið
lyf
Dæmi
[is] Greiningar á genastökkbreytingum í genskeyttum nagdýrum mæla stökkbreytingar sem framkallast í erfðafræðilega hlutlausum genum sem eru endurheimt úr nánast hvaða vef nagdýra sem er. Þessar greiningar sniðganga því margar af þeim þekktu takmörkunum sem eru bendlaðar við rannsóknir á genastökkbreytingum innrænna gena í lífi (t.d. takmarkaðan fjölda vefja sem henta til greininga, jákvætt/neikvætt val gagnvart stökkbreytingum).

[en] TGR gene mutation assays measure mutations induced in genetically neutral genes recovered from virtually any tissue of the rodent. These assays, therefore, circumvent many of the existing limitations associated with the study of cf cf in vivo cf cf gene mutation in endogenous genes (e.g. limited tissues suitable for analysis, negative/positive selection against mutations).

Skilgreining
[en] gene from an organism''s own genome (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 900/2014 frá 15. júlí 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))


[en] Commission Regulation (EU) No 900/2014 of 15 July 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0900
Aðalorð
gen - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira