Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tvíræn prófunaraðferð
ENSKA
binary test method
DANSKA
binær testmetode
SÆNSKA
binär analysmetode
FRANSKA
méthode d´essai binaire
ÞÝSKA
binäre Prüfmethode
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þróun fullgildingarleiðbeininga fyrir tvírænar prófunaraðferðir (e. binary test methods ) er sem stendur verkefni ýmissa staðlastofnana (t.d. Samtaka aðila í efnagreiningu (AOAC), Alþjóðlegu staðlasamtakanna (ISO)). Samtök aðila í efnagreiningu gerðu fyrir stuttu drög að leiðbeiningum um þetta málefni. Þetta skjal getur talist það fullkomnasta sinnar tegundar sem nú er í gildi. Þess vegna skulu aðferðir sem gefa tvírænar niðurstöður (t.d. sjónræn skoðun prófstrimla) fullgiltar samkvæmt þessum leiðbeiningum.

[en] The development of validation guidelines for binary test methods is currently subject of various standardization bodies (e.g. AOAC, ISO). Very recently AOAC has drafted a guideline on this matter. This document can be regarded as the current state of the art in its field. Therefore methods that give binary results (e.g. visual inspection of dip-stick tests) should be validated according to this guideline.

Skilgreining
prófunaraðferð þar sem niðurstaðan getur verið af tvennum toga, þ.e. niðurstaðan getur haft tvö gildi (já/nei, jákvætt/neikvætt, stenst/stenst ekki, yfir/undir o.s.frv.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 519/2014 frá 16. maí 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 401/2006 að því er varðar aðferðir við sýnatöku úr stórum framleiðslueiningum, kryddi og fæðubótarefnum, nothæfisviðmiðanir fyrir eiturefnin T-2 og HT-2 og sítrínín og skimunaraðferðir við greiningu

[en] Commission Regulation (EU) No 519/2014 of 16 May 2014 amending Regulation (EC) No 401/2006 as regards methods of sampling of large lots, spices and food supplements, performance criteria for T-2, HT-2 toxin and citrinin and screening methods of analysis

Skjal nr.
32014R0519
Aðalorð
prófunaraðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira