Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leyfi
ENSKA
licence
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í 4. gr. tilskipunar ráðsins 95/18/EB frá 19. júní 1995 um veitingu leyfa til járnbrautarfyrirtækja, eins og henni var breytt með tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/13/EB frá 26. febrúar 2001, er kveðið á um að leyfi skuli gilda á öllu yfirráðasvæði Bandalagsins og skv. 8. mgr. 11. gr. ber aðildarríkjunum að tilkynna framkvæmdastjórninni um leyfi sem gefin hafa verið út, felld tímabundið úr gildi, afturkölluð eða breytt og framkvæmdastjórnin skal tilkynna hinum aðildarríkjunum um það þegar í stað.

[en] Article 4 of Council Directive 95/18/EC of 19 June 1995 on the licensing of railway undertakings, as amended by Directive 2001/13/EC of the European Parliament and of the Council of 26 February 2001, states that a licence shall be valid throughout the territory of the Community and Article 11(8) obliges Member States to inform the Commission of licences that have been issued, suspended, revoked or amended and the Commission to inform the other Member States forthwith.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 7. apríl 2004 um sameiginlegt, evrópskt eyðublað fyrir leyfisskjöl sem eru gefin út í samræmi við tilskipun ráðsins 95/18/EB um veitingu leyfa til járnbrautarfyrirtækja

[en] Commission Recommendation of 7 April 2004 on the use of a common European format for licence documents issued in accordance with Council Directive 95/18/EC on the licensing of railway undertakings

Skjal nr.
32004H0358
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
license

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira