Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
matsgerð
ENSKA
estimation
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] 2. Gæðaskýrslurnar skulu innihalda eftirfarandi upplýsingar um:

a) gæði heimildanna sem notaðar eru í gögnunum sem er skilað samkvæmt reglugerð (ESB) nr. 691/2011,

b) breytingarnar sem gerðar eru á grundvallarhagskýrslum til að samræma niðurstöðurnar við hugtök og skilgreiningar reikninganna eða af öðrum aðferðafræðilegum ástæðum,

c) matsgerð og samantekt gagna sem koma ekki beint úr heimildum fyrir hagskýrslugerð, ...

[en] 2. The quality reports shall include the following information:

a) the quality of sources used for data transmitted under Regulation (EU) No 691/2011;

b) the adjustments made to basic statistics to make the result align to the concepts and definitions of the accounts or for other methodological reasons;

c) the estimation and compilation of data which cannot be derived directly from statistical sources;

Skilgreining
[en] process of obtaining an estimate from an estimator -- ISO 3534-4:2014 (en)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2174 frá 24. nóvember 2015 um leiðbeinandi yfirlit yfir þjónustugeira fyrir umhverfistengdar vörur og þjónustustarfsemi, snið gagnasendinga vegna evrópskra umhverfisreikninga og fyrirkomulag, uppbygging og tíðni gæðaskýrslna samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 691/2011 um evrópska umhverfisreikninga

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/2174 of 24 November 2015 on the indicative compendium of environmental goods and services, the format for data transmission for European environmental economic accounts and modalities, structure and periodicity of the quality reports pursuant to Regulation (EU) No 691/2011 of the European Parliament and of the Council on European environmental economic accounts

Skjal nr.
32015R2174
Athugasemd
Sjá hugtökin ,mat´ (e. estimate) og ,metill´ (e. estimator)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira