Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilkynnt stofa
ENSKA
notified body
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Skýrslur og bréfaskipti sem varða samræmismat skulu unnin á opinberu tungumáli eða tungumálum aðildarríkisins þar sem tilkynnta stofan sem framkvæmir samræmismatið hefur staðfestu eða á tungumáli sem sú stofa samþykkir.

[en] Records and correspondence relating to conformity assessment shall be drawn up in the official language(s) of the Member State where the notified body carrying out the Conformity assessment procedures is established, or in a language accepted by that body.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/22/EB frá 31. mars 2004 um mælitæki

[en] Directive 2004/22/EC of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 on measuring instruments

Skjal nr.
32004L0022
Athugasemd
Áður var þýðingin ,tilkynntur aðili´ almennt notuð í textum þýðingamiðstöðvar en því var breytt 2014 í samráði við sérfr. í atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti.

Aðalorð
stofa - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira