Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
núllsýn
ENSKA
zero-vision
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Í hvítbók sinni frá 28. mars 2011, sem ber titilinn Vegvísir að samevrópsku flutningasvæði í átt að samkeppnishæfu og auðlindanýtnu flutningakerfi, setti framkvæmdastjórnin fram markmið um núllsýn en samkvæmt því ætti Sambandið nánast að koma alveg í veg fyrir dauðaslys í flutningum á vegum eigi síðar en 2050.

[en] In its White Paper of 28 March 2011 entitled Roadmap to a Single European Transport Area Towards a competitive and resource efficient transport system, the Commission set out a zero-vision objective whereby the Union should move close to zero fatalities in road transport by 2050.

Skilgreining
stefna í umferðaröryggi, sem hefur að markmiði að fækka fjölda dauðaslysa niður í núll, þ.e.a.s. að í náinni framtíð muni enginn deyja af slysförum í umferðinni

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/45/ESB frá 3. apríl 2014 um reglubundnar prófanir á aksturshæfni vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra og um niðurfellingu á tilskipun 2009/40/EB

[en] Directive 2014/45/EU of the European Parliament and of the Council of 3 April 2014 on periodic roadworthiness tests for motor vehicles and their trailers and repealing Directive 2009/40/EC

Skjal nr.
32014L0045
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
vision zero

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira