Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalstarfsemi
ENSKA
principal activity
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] 2. SAMTÖLUR
Framleiðendur eru flokkaðir samkvæmt tilgangi framleiðslunnar:
Framleiðendur í aðalstarfsemi: fyrirtæki, hvort sem er í einka- eða almenningseign, sem hafa fyrir aðalstarfsemi að framleiða raforku og/eða varma til að selja þriðja aðila.
Framleiðendur til eigin nota: fyrirtæki, hvort sem er í einka- eða almenningseign, sem framleiða raforku og/eða varma eingöngu eða að hluta til eigin nota til að styðja við aðalstarfsemi sína.
[en] 2. AGGREGATES
Producers are classified according to the purpose of production:
Main activity producer: enterprises, both privately or publicly owned, which generate electricity and/or heat for sale to third parties, as their principal activity.
Autoproducers: enterprises, both privately or publicly owned, which generate electricity and/or heat wholly or partly for their own use as an activity which supports their primary activity.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 304, 14.11.2008, 1
Skjal nr.
32008R1099
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
principal activities