Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafrænt vottorð
ENSKA
electronic certificate
DANSKA
elektronisk certifikat
ÞÝSKA
elektronisches Zertifikat
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] væntanlegt
Skilgreining
vottorð á rafrænu formi sem tengir sannprófunargögn við vottorðshafa og staðfestir hver hann er. Í umfjöllun um þætti dreifilyklaskipulags er oftast átt við dreifilyklaskilríki sem inniheldur dreifilykil vottorðshafa ásamt öðrum gögnum, dulritað með einkalykli vottunarstöðvar

(Arnaldur F. Axfjörð, ráðgjafi fjármálaráðuneytisins um mál sem varða rafræn skilríki o.fl. þ.h.: Mat á fullvissustigi auðkenna, 2013, bls. 12)

Rit
v.
Skjal nr.
v.
Athugasemd
Stundum er talað um ,rafræn skilríki´ sem er skylt hugtak en ekki nákvæmlega það sama og ,rafrænt vottorð´. Rafræn skilríki er víðara hugtak en rafrænt vottorð og rafræn skilríki geta innifalið eitt eða fleiri rafræn vottorð. Í lagatexta getur verið mikilvægt að leggja áherslu á vottunarþáttinn og nota ,rafrænt vottorð´ frekar þar.
Sjá aðrar færslur með ,electronic certificate´ og ,qualified certificate´.

Aðalorð
vottorð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira